Leita í fréttum mbl.is

Enginn áhætta

Enginn áhætta - aukinn ábyrgð.

Það verður seint sagt um Árna Ómar og félaga hans að þeir séu ekki allir að vilja gerðir svo hægt sé að kveikja upp í áramótabrennum höfuðborgarbúa.  En í þessum málum má alls ekki taka neina áhættu því ábyrgðin er mikill sem hvílir á slökkviliði, lögreglu, veðurathugunarfólki og að ógleymdum brennustjórunum.  Því ef eitthvað færi úrskeiðis þá er þetta fólk sem höfuðborgarbúar myndu fyrst benda á og segja "af hverju leyfðuð þið að kveikja - þetta er ykkur að kenna".

Ég tel að þessi ákvörðun hafi síður en svo verið tekinn í fljótfærni heldur hefur hún án efa verið tekinn að vel yfirlögðu ráði. 

Eins og eitthvert tryggingarfélag sagði eitt sinn "þú tryggir ekki eftir á" eða eins og Bibba á Brávallargötunni sagði eitt sinn..... " það er of seint að byrgja barinn þegar barnið er dottið í það"

Ég læt það ógert að segja hvort orðatiltækið er betra þó það síðarnefnda komi manni frekar til þess að brosa, ég virði þá niðurstöðu sem Árni Ómar og samstarfsfólk hans hafa ákveðið og fanga því að ekki sé tekinn nein áhætta í þessum málefnum.


mbl.is Engar brennur í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband