Leita í fréttum mbl.is

Var leigubílstjórinn durtur ?

Nei, það held ég ekki ! 

Ekki að ég vilji eða á nokkurn hátt réttlæt gjörðir konunnar þá velti maður fyrir sér hvað stóð í vegi fyrir því að leigubílstjórinn neitaði að lækka útvarparið í bílnum? Þetta er nú bara spurning um örlitla þjónustulund en hann hefur kannski mátt missa af þættinum á Útvarpi Sögu, kjaftastöð allra landsmanna ! 


mbl.is Réðst á leigubílstjóra sem neitaði að lækka í útvarpinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Guðmundur hefur sagt það allt svo ég segi bara kvitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.2.2007 kl. 22:09

2 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Sammála Guðmundi. Hins vegar reyndi leigubílstjórinn að afsaka sig með því að túrnum hafi verið lokið! Finnst það nú lélegt yfirklór. Það breytir þó ekki því að viðbrögð farþegans (ef rétt reynist) voru yfirdrifin.

Egill Rúnar Sigurðsson, 27.2.2007 kl. 22:15

3 Smámynd: Maron Bergmann Jónasson

Þetta er það eina sem dugar á þessa fúlu leigubílstjóra, þetta eru allt dónar og ruddar upp til hópa, virðast passa sig á því þegar maður er að fara heim af djamminu að hafa útvarpið annaðhvort á einhverr kristinni útvarpsstöð eða rás eitt, og neita svo að lækka, frekar geng ég heim en að taka leigubíl.

Maron Bergmann Jónasson, 27.2.2007 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband