Leita í fréttum mbl.is

í upphafi ferðar

Jæja þá er maður fæddur og kominn á ról eins og segir einhverstaðar á góðum stað.  Í dag er dagurinn sem við sækjum norðmenn heim til þess að vera viðstödd þegar ljósin verða tendruð á jólatréinu í Osló.  Mér skyldist að veðrið í Osló væri svipað og hjá okkur nema þá einna helst að það á að vera meiri vindur hjá frændum okkar í Noregi allavega samkvæmt accuweather.com og ekki skrökva þeir frekar en Morgunblaðið.  Við tökum að sjálfssögðu með okkur víkingahjálmana okkar þar sem sagan segir að við höfum komið þaðan eins og annað gott fólk sem í A blóðflokki er. 

Ég mun reyna setja inn einhverja myndir frá Norge í ferðinni en þangað til hafið það gott á klakanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband