Leita í fréttum mbl.is

Enn meiri hækkanir hjá 365

Kæru áskrifendur Stöðvar 2 eða annarra 365 sjónvarpsstöðva, þá vitið þið það - Enn munu áskriftargjöld ykkar hækka (ég er svo heppinn að vera búinn að skila afruglaranum mínum) hjá ykkur - Ég held að það væri ráð að fækka millistjórnendum, minnka bílaflotann og taka aðeins til í rekstri Stöðvar 2 frekar en að láta báknið blása út með tilheyrandi kostnaði - Hélt reyndar miðað við mikinn taprekstur fréttastofunnar að Ari forstjóri myndi leggja æsifréttastofuna niður - en svo virðist ekki vera....... allavega ennþá !

 

 

Vísir, 30. júlí. 2007 11:13

Steingrímur Sævarr Ólafsson verður fréttastjóri Stöðvar 2

Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fréttasviðs fréttastofu Stöðvar 2 og Steingrímur Sævarr Ólafsson verður fréttastjóri frá og með 1. ágúst.

Samkvæmt síðustu áhorfsmælingu Capacent Gallup er fréttastofa Stöðvar 2 og Ísland í dag í sókn í áhorfi og þessum breytingum ætlað að fylgja þeim árangri eftir.

Sigmundur Ernir verður áfram einn af þremur aðallesurum fréttastofu Stöðvar 2 ásamt Loga Bergmanni Eiðssyni og Eddu Andrésdóttur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

meiri hækkun fyrir eintómar endursýningar Heppinn að hafa fyrir löngu losað mig við afruglarann...

Ólafur fannberg, 30.7.2007 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband