Leita í fréttum mbl.is

... eða var þetta kannski bara Pik Nik staukur ?

Þetta er frekar sérstök fyrirsögn á frétt

"Hugsanleg bílsprengja gerð óvirk í miðborg Lundúna" 

Hvernig getur þetta verið hugsanleg bílsprengja?  Ef sprengja er gerð óvirk í bíl er hún þá ekki bílsprengja??  Eða er það einhverskonar vendað vörumerki sem ekki allir mega nota eða vantaði EURO merkið svo það mætti kalla þetta bílsprengju?

Væntanlega ef þetta er sprengja sem var í bíl þá bara hlýtur þetta að hafa verið bílsprengja eða var þetta bara saklaus Pik Nik staukur?

 

En burst sé frá öllum fyrirsögnum þá sem betur fer náði lögreglan að gera þennan hlut óvirkan.


mbl.is Hugsanleg bílsprengja gerð óvirk í miðborg Lundúna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar sem ég er í London at the moment, nóg af fréttum um þetta hér.
At the moment (9 ísl tíma, 10 London), þá eru svo gott sem allar upplýsingar byggðar á sjónarvottum.

Í bílnum undir einhverju áklæði var stór hlutur. Lögreglan hefur hingað til aðeins sagt að í bílnum hefði verið hlutur sem gæti verið mjög hættulegur. Svo ég vitni nú í statement Scotlan Yard "a big device"

Sjónarvottar hafa svo gefið uppls um gaskútana og naglana. En fréttamiðlarnir taka samt fram að ekkert hefur fengið staðfest um naglana. Og fréttamyndir eru að hluta til myndir sem virðast koma úr gsm símum...

Þannig að á meðan það er ekki búið að staðfesta nokkurn skapaðan hlut, og allur fréttaflutningur byggður á getgátum, þá er fyrirsögnin ekkert svo sérstök.

Betra heldur en að fullyrða e-ð sem reynist svo ekki rétt.

Jónatan (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 09:23

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Fyrirsögnin gæti verið setta svona fram til þess að forðast panik?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 29.6.2007 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband